Tímabundið starf við for­ritun o.fl.

Um tímabundið starf er að ræða við forritun en jafnframt sumarafleysingar í upplýsingatæknideild Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Um fullt starf er að ræða í sumar. Ráðning getur verið til allt að 6 mánaða og er í boði að vera í hlutastarfi eftir sumarið. Við leitum að einstaklingi með góða þekkingu á tölvumálum, færni í mannlegum samskiptum og getu til að vinna með öðrum, ásamt því að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi sínu.

Forvarnir

Það er mikilvægt fyrir alla að huga vel að forvörnum á heimilum.

Brunavarnaáætlun

Á hverju starfssvæði slökkviliðs skal liggja fyrir brunavarnaáætlun sem hefur fengið umsögn HMS og samþykki sveitastjórnar.

Almannavarnir

Almannavarnir eru samnefnari viðbragða og úrræða þegar hættu- og neyðarástand skapast í samfélaginu.

Tölfræðin fyrir 2023

9.714

Boðanir sjúkrabíla

250

Útköll slökkviliðs

Hugum að eldvörnum heimila

Nánar um slökkvibúnað

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Skógarhlíð 14

105 Reykjavík

690500-2130

Samfélagsmiðlar