Flóttamenn búsettir á Íslandi heimsækja slökkviliðið

Flóttamenn búsettir á Íslandi heimsækja slökkviliðið


Slökkviliðið fékk nýlega skemmtilega heimsókn þegar flóttamenn, sem fengið hafa heimili hér á landi, heimsóttu slökkvistöðina í Skógarhlíð. Var þetta liður í því að kynna fyrir þeim starfsemi slökkviliðsins, lögreglunnar og Neyðarlínunnar. Heimsóknin tókst vel og ekki var annað að sjá en að börn jafnt sem fullorðnir hefðu gaman af.

Lesa meira »
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun

Þegar talað er um eigið eldvarnaeftirlit í fyrirtækjum og stofnunum er átt við að eigandi og/eða forráðamaður axli þá ábyrgð sem lög og reglugerðir kveða á um og að eftirlit með brunavörnum bygginga sé að minnsta kosti mánaðarlegt, skriflegt og að stuðst sé við gátlista. Að sama skapi þarf að haf

 
 
 
Lesa meira »
 
Veðurstofan þakkar fyrir sig
Veðurstofan þakkar fyrir sig

Okkar menn komu til bjargar þegar ofurtölvur dönsku veðurstofunnar, sem staðsettar eru á Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg, ofhitnuðu þegar kælikerfið hætti skyndilega að virka. Fjallað var um málið í sjónvarpsfréttum og sag   

Lesa meira »
Kiwanisklúbburinn Katla gefur bangsa
Kiwanisklúbburinn Katla gefur bangsa

Kiwanisklúbburinn Katla átti nýlega 50 ára afmæli og af því tilefni færðu fulltrúar hans slökkviliðinu bangsa að gjöf til þess að gefa yngstu skjólstæðingunum þegar þeir eru fluttir í sjúkrabílunum. Að vanda þur   

Lesa meira »
50 ár síðan slökkviliðið flutti í Skógarhlíð
50 ár síðan slökkviliðið flutti í Skógarhlíð...


Þann 14. maí eru 50 ár liðin frá því að slökkviliðið flutti starfsemi sína úr Tjarnargötunni í Skógarhlíð 14, þar sem Björgunarmiðstöðin er nú til húsa. Þetta þóttu merk tímamót á sínum tíma, enda nýja stö   

Lesa meira »
Tvær konur reykkafarar á slökkvibíl í fyrsta sinn
Tvær konur reykkafarar á slökkvibíl í fyrsta sinn...

Þau tíðindi urðu um helgina að tvær konur voru í fyrsta sinn skráðar sem reykkafarar á slökkvibíl. Lengi vel hefur SHS bara verið með eina konu í starfi slökkviliðsmanns, Birnu Björnsdóttur, en nú er Sigríður Dynja    

Lesa meira »