Ketti bjargað úr tré

Ketti bjargað úr tré

Þau geta verið ansi fjölbreytt útköllin sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fara í og nýlegt dæmi um það er þegar þeir voru beðnir að bjarga ketti úr tré við Gnoðarvog. Kötturinn var kominn í sjálfheldu og fór alltaf ofar og ofar í tréð þegar reynt var að nálgast hann. Okkar menn reistu körfubíl upp við tréð og náðu kisa sem malaði í fanginu á björgunarmanninum á leiðinni niður. Myndirnar tók Ásgeir Valur Flosason slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður sem var þátttakandi í útkallinu.
   

Lesa meira »
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun

Þegar talað er um eigið eldvarnaeftirlit í fyrirtækjum og stofnunum er átt við að eigandi og/eða forráðamaður axli þá ábyrgð sem lög og reglugerðir kveða á um og að eftirlit með brunavörnum bygginga sé að minnsta kosti mánaðarlegt, skriflegt og að stuðst sé við gátlista. Að sama skapi þarf að haf

 
 
 
Lesa meira »
 
Tók á móti þremur börnum á rúmum mánuði
Tók á móti þremur börnum á rúmum mánuði


Einn okkar starfsmanna, Valdimar Gunnarsson, hefur tekið á móti þremur börnum í sjúkrabíl á rétt rúmum mánuði. Það er ótrúleg tilviljun því slík útköll eru ekki það mörg. Þetta eru hins vegar mjög gefandi útköll    

Lesa meira »
Slökkviliðið keppir í WOW Cyclothon
Slökkviliðið keppir í WOW Cyclothon

Slökkviliðið tekur að þessu sinni þátt í WOW Cyclothon keppninni, í B-flokki með 10 manna lið. Með í hópnum er slökkviliðsstjórinn, Jón Viðar Matthíasson. Hjólað verður hringinn í kringum Ísland með boðsveitarformi, þar   

Lesa meira »
Æfing um borð í skipi
Æfing um borð í skipi


Slökkviliðið var nýlega við æfingar í Goðafossi til að æfa reykköfun og slökkvistarf um borð í skipi. Slíku slökkvistarfi sinnir SHS í samstarfi við Landhelgisgæsluna, sem flytur slökkviliðsmenn ásamt búna   

Lesa meira »
Flóttamenn búsettir á Íslandi heimsækja slökkviliðið
Flóttamenn búsettir á Íslandi heimsækja slökkvilið...


Slökkviliðið fékk nýlega skemmtilega heimsókn þegar flóttamenn, sem fengið hafa heimili hér á landi, heimsóttu slökkvistöðina í Skógarhlíð. Var þetta liður í því að kynna fyrir þeim starfsemi slökkviliðsins, lögr   

Lesa meira »