Slökkviliðið auglýsir eftir starfsfólki
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun

Þegar talað er um eigið eldvarnaeftirlit í fyrirtækjum og stofnunum er átt við að eigandi og/eða forráðamaður axli þá ábyrgð sem lög og reglugerðir kveða á um og að eftirlit með brunavörnum bygginga sé að minnsta kosti mánaðarlegt, skriflegt og að stuðst sé við gátlista. Að sama skapi þarf að haf

 
 
 
Lesa meira »
 
Slökkvitæki á 72% íslenskra heimila
Slökkvitæki á 72% íslenskra heimila


Í dag eru slökkvitæki á 72% íslenskra heimila, samanborið við 61% árið 2014. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyr­ir Lands­sam­band slökkviliðs- og sjúkra­flutn­inga­manna og Eld­var   

Lesa meira »
Aðgerðarstjórn að störfum í Skógarhlíðinni
Aðgerðarstjórn að störfum í Skógarhlíðinni...


Það var mikið um að vera í aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisins þegar rúta valt á Mosfellsheiði með rúmlega 40 erlenda farþega um borð, auk íslensks fararstjóra og bílstjóra. Aðgerðarstjórn starfar í umboði    

Lesa meira »
Þakklátur kattareigandi
Þakklátur kattareigandi


Það voru fagnaðarfundir þegar okkar menn færðu þakklátum kattareiganda köttinn sinn, eftir að honum var bjargað ofan af syllu undir þakskeggi hússins. Það er engin mýta að kettir klifra oft hærra en hugrekkið leyfir    

Lesa meira »
Slökkviliðsmessa í Dómkirkjunni
Slökkviliðsmessa í Dómkirkjunni

Dómkirkjan hélt nýlega sérstaka slökkviliðsmessu til heiðurs slökkviliðsmönnum og fjölskyldum þeirra. Karl Sigurbjörnsson dómkirkjuprestur fór þar fögrum orðum um mikilvægi þeirra og fórnfýsi í starfi og er myndin tekið vi   

Lesa meira »