Aðgerðarstjórn að störfum í Skógarhlíðinni

Aðgerðarstjórn að störfum í Skógarhlíðinni


Það var mikið um að vera í aðgerðarstjórn höfuðborgarsvæðisins þegar rúta valt á Mosfellsheiði með rúmlega 40 erlenda farþega um borð, auk íslensks fararstjóra og bílstjóra. Aðgerðarstjórn starfar í umboði Almannavarnanefndar og hefur það hlutverk að samræma aðgerðir viðbragðsaðila við slíkar uppákomur, en á milli 20 og 30 manns voru hér í Skógarhlíðinni þegar mest lét og tókst aðgerðin vel.

Lesa meira »
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun
Eigið eftirlit og viðbragðsáætlun

Þegar talað er um eigið eldvarnaeftirlit í fyrirtækjum og stofnunum er átt við að eigandi og/eða forráðamaður axli þá ábyrgð sem lög og reglugerðir kveða á um og að eftirlit með brunavörnum bygginga sé að minnsta kosti mánaðarlegt, skriflegt og að stuðst sé við gátlista. Að sama skapi þarf að haf

 
 
 
Lesa meira »
 
Slökkviliðsmessa í Dómkirkjunni
Slökkviliðsmessa í Dómkirkjunni

Dómkirkjan hélt nýlega sérstaka slökkviliðsmessu til heiðurs slökkviliðsmönnum og fjölskyldum þeirra. Karl Sigurbjörnsson dómkirkjuprestur fór þar fögrum orðum um mikilvægi þeirra og fórnfýsi í starfi og er myndin tekið vi   

Lesa meira »
Tvö börn á næturvaktinni
Tvö börn á næturvaktinni

Óvenju mikið hefur verið um óvæntar barnsfæðingar í heimahúsi undanfarið og nýlega tók næt­ur­vaktin okkar á móti tveimur börn­um sömu nóttina sem bæði flýttu sér svo í heiminn að ekki náðist að flytja    

Lesa meira »
Framtíðar atvinnu-    slökkviliðsmenn
Framtíðar atvinnu- slökkviliðsmenn

Hópur nýrra starfsmanna slökkviliðsins fór nýlega í vettvangsferð til Samskipa til að kynna sér forvarnastarf sem eldvarnareftirlitið okkar sinnir. Hópurinn kemur til með að útskrifast sem atvinnuslökkviliðsmenn í vor.

Lesa meira »
Samstarf viðbragðsaðila á flugvellinum
Samstarf viðbragðsaðila á flugvellinum

Hluti af störfum okkar fólks er að flytja sjúklinga á milli stofnana. Hér eru þeir að skila af sér sjúklingum sem voru að fara heim til sín með sjúkraflugi. Birtuskilyrðin voru svo skemmtileg að Hulda Geirsdóttir sjúkraflutningam   

Lesa meira »